Vefur Al˛ingis Senda tˆlvupÛst til Siv Vefur FramsÛknarflokksins Ganga Ì flokkinn VefslÛir fiingm·l LÌf og starf ¡lit DagbÛkin Greinar og rÊur Pistlar Myndir
  prentvæn útgáfa

  Þessir hafa klárað Drangeyjarsund


  18/03/2010

  Sundsamband Íslands(SSÍ) hefur viðurkennt nokkrar sundleiðir í sjó og vötnum. Þeir sem synda þær fá viðurkenningu og þurfa að gæta ákveðins öryggis sem SSÍ gefur út reglur um. Eitt slíkt sund er Drangeyjarsund.

  Þessir hafa synt Drangeyjarsund (ártalið er fremst):

  1030 Grettir Ásmundsson
  1927 Erlingur Pálsson
  1936 Pétur Einarsson, KR
  1939 Haukur Einarsson frá Miðdal, KR
  1957 og 1959 Eyjólfur Jónsson, Þrótti
  1961 Axel Kvaran, KA
  1994 Kristinn Einarsson
  1998 og 2002 Kristinn Magnússon
  2008 Benedikt Hjartarson
  2009 Þorgeir Sigurðsson
  2009 Heiða Björk Jóhannsdóttir
  2009 Þórdís Hrönn Pálsdóttir
  2009 Sarah-Jane Emily Caird
  2009 Benedikt Lafleur
  2009 Heimir Örn Sveinsson(Heimir synti í neon-frean þríþrautarbúningi á mettíma og var 1 klst 36 mín 24 sek á leiðinni.)