Vefur Al˛ingis Senda tˆlvupÛst til Siv Vefur FramsÛknarflokksins Ganga Ì flokkinn VefslÛir fiingm·l LÌf og starf ¡lit DagbÛkin Greinar og rÊur Pistlar Myndir
    prentvæn útgáfa

    Þjóðarpúls Gallup sýnir sterka stöðu lögreglunnar í landinu


    17/03/2010

    Traust til stofnana skv. þjóðarpúlsi Gallup feb./mars árin 2002-2010 er hér sýnt í prósentum. Eins og sjá má nýtur lögreglan mest trausts nú í mars 2010, eða 81% trausts, þá Háskóli Íslands og heilbrigðiskerfið. Miðað við þau átök sem átt hafa sér stað í samfélaginu á síðustu misserum og þá streitu sem ríkir víða er frammistaða lögreglunnar allrar afar glæsileg.

     Háskóli Íslands 87-85-85-86-86-85-90-80-76
     Lögreglan 71-73-69-70-79-78-80-79-81
     Heilbrigðiskerfið 61-68-63-70-73-70-68-71-70
     Kirkjan 59-57-58-55-55-52-52-41-40
     Dómstólar 46-43-37-35-43-31-39-30-31
     Alþingi 36-44-43-35-43-29-42-13-13
     Seðlabankinn 11-15
     Fjármálaeftirlitið 5-11
     Bankarnir 4-5