Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 24.-30. maí 2014

Föstudagur 30. maí

Eftir vinnu gekk ég með Guðmundi Einarssyni að afhenda framsóknargrænmeti á Seltjarnarnesi.

Fimmtudagur 29. maí

Eftir vinnu gekk ég með Davíð Jack að afhenda framsóknargrænmeti á Seltjarnarnesi.

Miðvikudagur 28. maí

Eftir vinnu var ég með Ágústi að afhenda framsóknarbækling fyrir framan Bónus í Hafnarfirði.

Þriðjudagur 27. maí

Eftir vinnu fór ég að afhenda framsóknargrænmeti með Írisi í blokkir í Kópavoginum.

Mánudagur 26. maí

Um kvöldið nýttist tíminn í að ganga í hús með Ágústi og Jenný í Hafnarfirði og afhenda framsóknargrænmeti og bækling.

Sunnudagur 25. maí

Ók suður í dag og fór norðurleiðina.

Laugardagur 24. maí

Í dag lá leiðin austur á Fáskrúðsfjörð með Hákon, en hann mun vinna þar í Loðnuvinnslunni í sumar eins og undanfarin sumur.

Á leiðinni snörluðum við á Höfn í Hornafirði.