Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 8.-14. feb. 2014

Föstudagur 14. febrúar

Fyrir hádegi tók ég viðtöl.

Kl.12 var fundur í Rótarýklúbbi Seltjarnarness.

Eftir hádegi fundaði ég m. a. vegna formennskuáætlunar Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

Fimmtudagur 13. febrúar

Eftir hádegi fundaði ég með Öryrkjabandalanginu á skrifstofu Halló Norðurlönd til að fara yfir svokallaðar landamærahindranir.

8.-12. febrúar

Dagarnir nýttust erlendis.