Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 1.-7. feb. 2014

3.-7. febrúar

Dagarnir voru nýttir erlendis þar sem Ingibjörg Siv Húnbogadóttir, ömmustelpan, skemmti sér hið besta.

Sunnudagur 2. febrúar

Dagurinn nýttist m. a. í góða göngu.

Laugardagur 1. febrúar

Kl.11 leit ég inn í morgunkaffi framsóknarmanna í Kópavogi.

Svo lá leiðin að heimsækja Ingibjörgu Siv.