Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 19.-25.október 2013

Föstudagur 25. október

Kl.12 stýrði ég fundi í Rótarýklúbbi Seltjarnarness.

Gestir fundarins voru m. a. stjórn Rótarýklúbbsins Garða í Garðabæ.

Fyrirlestur fluttu ungmenni í Ungmennaráði Seltjarnarness.

Um kvöldið vann ég í gögnum vegna Norræna menningarsjóðsins.

Laugardagur 19. október-fimmtudagur 24. október

Var erlendis.