Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 16.-22.febrúar 2013

Föstudagur 22. febrúar

Kl.12 stýrði ég fundi Rótarýklúbbs Seltjarnarness.

Fimmtudagur 21. febrúar

Kl.8:30 hófst fundur allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis.

Kl.12 var viðtal.

Kl.12:30 tók ég til máls um rúv-frumvarpið á Alþingi.

Kl.18:30 sótti ég boð Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í ráðherrabústaðnum til heiðurs forseta norska Stórþingsins.

Miðvikudagur 20. febrúar

Var með kvefpest í dag.

Þriðjudagur 19. febrúar

Var með kvefpest í dag, en tók samt eitt viðtal á Alþingi um miðjan daginn.

Mánudagur 18. febrúar

Kl.15:15-18:00 var fundur allsherjar- iog menntmálanefndar Alþingis.

Sunnudagur 17. febrúar

Í dag lá leiðin suður aftur.

Laugardagur 16. febrúar

Kl.11 var fundur framsóknarmanna á Húsavík þar sem ég fór yfir stöðu flokksins og stjórnmálaástandið.

Góð mæting var á fundinum.