Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 29. des. 2012-4. jan. 2013

Föstudagur 4. janúar

Var erlendis.

Fimmtudag 3. janúar

Var erlendis.

Miðvikudagur 2. janúar

Nýtti daginn í að vinna í dagbókinni, setja inn myndir og texta.

Pakkaði síðan niður þar sem ég verð erlendis næstu daga.

Þriðjudagur 1. janúar

Dagurinn fór í tiltektir.

Mánudagur 31. desember

Um kvöldið var humarsúpa, íslensk nautalund og ísterta.

Síðan var nýju ári fagnað á hefðbundinn hátt.

Sunnudagur 30. desember

Dagurinn fór í áramótaundirbúning.

Laugardagur 29. desember

Um miðjan daginn kom Leifur bróðir í jólaveislu til mömmu, en hann og fjölskyldan voru að koma af skíðum í USA.