Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 9.-15. júní 2012

Þriðjudagur 12. júní

Kl.10:30 hófst fundur á Alþingi.

Í dag fundaði ég með Hirti Grétarssyni og Hilmari Thors til að undirbúa næsta starfsár Rótarýklúbbs Seltjarnarness.

Mánudagur 11. júní

Kl.10:30 hófst fundur á Alþingi.

Kl.13 var þingflokksfundur framsóknarmanna á Alþingi.

Sunnudagur 10. júní

Um kl.11 lagði ég af stað til Reykjavíkur.

Laugardagur 9. júní

Kl.10 var fundur framsóknarmanna á Egilsstöðum þar sem ég var gestur fundarins.

Ræddum við flokksstarfið og atvinnumál, þ. á. m. sjávarútvegsmál sem nú er deilt um á Alþingi.

Seinni partinn lá leiðin á Seyðisfjörð.