Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 30. apríl-6. maí 2011

Fimmtudagur 5. maí

Kl.10:30 hófst fundur á Alþingi.

Dagurinn fór m. a. í að vinna í drögum að þingsályktun.

Kl.15:00-16:10 var mín vakt á forsetastóli Alþingis.

Síðan voru atkvæðagreiðslur.

Miðvikudagur 4. maí

Kl.8:30 var fundur í heilbrigðisnefnd Alþingis.

Kl.13 var þingflokksfundur framsóknarmanna á Alþingi.

Kl.14 hófst þingfundur.

Kl.15 var stutt forsetavakt á Alþingi.

Þriðjudagur 3. maí

Kl.13 var þingflokksfundur framsóknarmanna á Alþingi.

Kl.14 hófst þingfundur á umræðum um störf þingsins og atkvæðagreiðslum.

Kl.18:00-19:30 var mín vakt á forsetastóli Alþingis.

Mánudagur 2. maí

Kl.11 var fundur í forsætisnefnd Alþingis.

Kl.13 var þingflokksfundur framsóknarmanna á Alþingi.

Kl.14 hófst þingfundur á Alþingi.

Í dag var útbýtt svari velferðarráðherra til mín vegna mönnunar lækna á LSH.

Kl.17 var sjósund.

Sunnudagur 1. maí

Dagurinn nýttist m. a. í góða göngu.

Laugardagur 30. apríl

Kl.15 var afmælisveisla hjá Heiði.